Dagur 1
Hvað er markþjálfun og hvað er hún ekki?
Markmið dagsins er að nemendur hafa fengið að kynnast stóru myndinni, hvernig hæfnisþættir ICF styðja hver við annan. Auk þess hafa nemendur séð kennara markþjálfa og fengið að stinga sér í djúpu laugina og markþjálfað hvorn annan.
Glærur fyrir dag 1
Með þeim fyrirvara að allt hafi gengið eins og í sögu.
Kennslumyndbönd
- tengd efnistökum dagsins
Heimaverkefni dagsins
... sem vinna þarf fyrir morgundaginn
Í þessu verkefni ferð þú með markvissum hætti yfir styrkleikana þína og spyrð þig þessara tveggja spurninga:
- Hverjir eru þeir 7 styrkleikar sem ég hef í dag og veit fyrir víst að munu gagnast mér í náminu?
- Hvaða 3 styrkleika hef ég ekki en ætla mér að vinna markvisst í að efla hjá mér því ég veit að þeir munu gagnsast mér í náminu?
- Sendu skjalið til einhverra tveggja einstaklinga sem þú þekkir og treystir og biddu þá að svara líka og senda á þig tilbaka
Þú hefur val um að : a) fara í gegnum styrkleikaspjöldin þín eða B) hlaða niður skránni sem er hér og vinna verkefnið með þeim hætti
Sjálfsmat eftir dag 1
- hver er staðan á þér eftir daginn?
Annað áhugavert efni ...
Valkvætt - er þó hollt og gott að skoða ...