Nokkrar kraftmiklar spurningar til að opna á vitundarsköpun

Á meðan náminu stendur munt þú fara í gegnum talsverða sjálfsskoðun. Markþjálfinn er verkfærið og forsenda þess að vaxa vel út í hlutverkið er að vera opin(n) og heiðarleg(ur) fyrir því hver þú ert, hvaðan þú kemur og hvert þú ert að fara.

Hér finnur þú nokkrar krefjandi spurningar. Gefðu þér þann tíma sem þú þarft til að finna svörin þín. Þetta er ekki próf og þú þarft ekki að deila þessu með samnemendum þínum frekar en þú kýst.

3MB PDF document