Ertu tilbúin(n)?
Hér er „spurningalisti“ þar sem þú getur sannreynt að þú hafir gert allt sem ætlast er til áður en þú mætir til leiks.
Þegar það á við gefum við þér tækifæri á að kanna stöðu þína með því að fara yfir nokkrar spurningar sem tengjast efnistökum námsins.
Hér getur þú nú kannað hvort þú hafir örugglega undirbúið þig með fullnægjandi hætti og sért eins tilbúin(n) og í þínu valdi stendur.