Valkostir við innritun

Course Image Sigraðu Sjálfan Þig!

Námskeiðið „Breyttu áskorunnum í tækifæri!“ er markviss leið upp úr djúpum hjólförum vanans og stórt skref fyrir þá sem vilja læra að byrja á réttum enda og ná árangri í stað þess hætta við eða gefast upp. Námskeiðið byggir á hugmyndafræði markþjálfunar og er einstakt tækifæri til innri tiltektar og hefur hjálpað ótrúlega mörgum að marka sér nýja stefnu og finna sína leið.

Sjálfinnritun (Nemandi)